ALM Verđbréf

Um fjármál og fagmennsku

Starfsmenn

Arnar Jónsson, framkvćmdastjóri

s. 895 1425
Arnar hefur langa reynslu af innlendum og alţjóđlegum fjármálamarkađi. Arnar hóf störf hjá Landsbanka Íslands hf. 1997, fyrst á alţjóđa- og fyrirtćkjasviđi en síđar (1997-2003) sem sérfrćđingur bankans í afleiđuviđskiptum, ţar sem mest áhersla var lögđ á gjaldeyris- og vaxtamarkađ. Frá 2003-2008 geg...
Lesa meira

Hjörtur H. Jónsson, eignastýring og áhćttugreining

s. 860 6440
Ađ loknu námi hóf Hjörtur starfsferil sinn hjá Háskólanum á Akureyri, ţar sem hann í ţrjú ár gegndi stöđu lektors viđ Sjávarútvegsdeild. Frá Háskólanum á Akureyri lá leiđin til Íslenskrar erfđagreiningar ţar sem hann starfađi á sjötta ár, lengst af sem hópstjóri efnaskiptasjúkdóma í tölfrćđideild Ís...
Lesa meira

Ísak S. Hauksson, fyrirtćkjaráđgjöf

s. 618 9353
Ísak hefur langa reynslu úr fjármálageiranum. Ísak hóf störf hjá Landsbankanum áriđ 1998. Ţar vann hann m.a. ađ gjaldmiđlastýringu fyrirtćkja og lífeyrissjóđa og ráđgjöf varđandi markađsáhćttu. Síđustu árin hjá Landsbankanum starfađi hann á Verđbréfasviđi og hafđi umsjón međ eignastýringu og ráđgjöf...
Lesa meira

Lárus Sigurđsson, fyrirtćkjaráđgjöf

s. 864 2434
Lárus hefur mikla reynslu úr fjármálageiranum. Hann hóf störf hjá SPRON 1985.  Lárus var međal annars forstöđumađur innri ţjónustu SPRON, forstöđumađur fyrirtćkjaţjónustu og síđan svćđisstjóri ţriggja útibúa SPRON.   Frá 2009 var hann síđan útibússtjóri fyrirtćkjaútibús MP banka. Lárus hefur mikla r...
Lesa meira

Ţóra Leifsdóttir, eignastýring

s. 698 5603
Ţóra er viđskiptafrćđingur ađ mennt og hefur víđtćka reynslu af störfum á innlendum og erlendum fjármálamarkađi.  Hún starfađi um árabil sem lánasérfrćđingur hjá Landsbanka Íslands í London. Frá árinu 2008 starfađi hún sem forstöđumađur útlánaeftirlits Landsbanka Íslands í London ţar sem hún sérhćfđ...
Lesa meira

Ţorvaldur Makan, fyrirtćkjaráđgjöf

s. 866 5900
Ţorvald­ur hef­ur mikla reynslu af störf­um á fjár­mála­markađi. Hann hefur starfađ m.a. hjá Sím­an­um hf. (2002-2005) og Voda­fo­ne hf. (2005-2008) sem viđskipta­stjóri og var einnig ábyrg­ur fyr­ir fjár­fest­ing­um og stefnu­mót­un fyr­ir yf­ir­stjórn.  Hann starfađi hjá skila­nefnd Glitn­is Bank...
Lesa meira

Svćđi