ALM Verđbréf

Um fjármál og fagmennsku

Fréttir

Ţorvaldur Makan ráđinn til ALM Verđbréfa

Ţorvaldur Makan
Ţorvaldur Makan

Ţor­vald­ur Mak­an hef­ur veriđ ráđinn til starfa hjá ALM Verđbréf­um hf. (ALM). Ţar mun hann sinna starfi sér­frćđings í fyr­ir­tćkjaráđgjöf. 

Ţor­vald­ur hef­ur mikla reynslu af störf­um á fjár­mála­markađi, ađ ţví er seg­ir í frétta­til­kynn­ingu. Hann hef­ur starfađ m.a. hjá Sím­an­um hf. (2002-2005) og Voda­fo­ne hf. (2005-2008) sem viđskipta­stjóri og var einnig ábyrg­ur fyr­ir fjár­fest­ing­um og stefnu­mót­un fyr­ir yf­ir­stjórn. 

Hann starfađi hjá skila­nefnd Glitn­is Banka hf. (2009-2012) m.a. viđ stýr­ingu og um­sjón međ lána­söfn­um bank­ans.  Frá ár­inu 2012 og ţar til Ţor­vald­ur hóf störf hjá ALM, starfađi hann hjá Pri­vos Capital í Svíţjóđ sem fram­kvćmda­stjóri í Evr­ópu.

Ţor­vald­ur er međ próf í viđskipta­frćđi (Bsc.) frá Há­skól­an­um á Ak­ur­eyri (2002) og lauk meist­ara­gráđu í fjár­mál­um frá Har­vard Extens­in School (2012).


Svćđi