ALM Verđbréf

Um fjármál og fagmennsku

Fréttir

Fjárfestingafélag atvinnulífsins fjármagnar Jötunn vélar

Undirritun samnings
Undirritun samnings

Jötunn vélar hf. hafa samiđ viđ Fjárfestingafélag atvinnulífsins um 330 milljóna króna endurfjármögnun langtímaskulda félagsins. Međ samkomulaginu er fjármögnun Jötuns véla tryggđ nćsta áratuginn. Fjárfestingarfélag atvinnulífsins er fjármagnađ af lífeyrissjóđum, í rekstrarumsjón ALM verđbréfa.

„Fjármögnunarsamningurinn jafngildir traustsyfirlýsingu viđ fyrirtćkiđ og starfsemi ţess sem viđ erum ađ sjálfsögđu afar ánćgđ međ. Viđ höldum ótrauđ áfram viđ ađ byggja upp og efla fyrirtćkiđ,“ segir Finnbogi Magnússon, framkvćmdastjóri Jötuns véla.

Jötunn vélar sérhćfa sig í ađ selja vélar og búnađ tengdan landbúnađi og verktökum. Fyrirtćkiđ var stofnađ áriđ 2004, međ höfuđstöđvar á Selfossi auk verslana á Akureyri og Egilsstöđum. Stćrstu eigendur Jötuns véla eru Finnbogi Magnússon, Vélaverkstćđi Ţóris ehf. og Sel ehf. Hofstađaseli. Áćtluđ velta félagsins í ár er um 3 milljarđar króna, starfsmenn eru um 40.

Fjárfestingafélag atvinnulifsins var stofnađ 2015 af ALM Verđbréfum í samstarfi viđ lífeyrissjóđi.  Félagiđ fjárfestir í fyrirtćkjaskuldabréfum, sem uppfylla kröfur um lágmarks lánshćfieinkunn skv. lánshćfismati ALM.  Fyrirtćkjaráđgjöf ALM Verđbréfa var umsjónarađili fjármögnunar


Svćđi