ALM Verđbréf

Um fjármál og fagmennsku

Fréttir

Fjárfestingafélag atvinnulífsins fjármagnar Jötunn vélar

Undirritun samnings
Jötunn vélar hf. hafa samiđ viđ Fjárfestingafélag atvinnulífsins um 330 milljóna króna endurfjármögnun langtímaskulda félagsins. Međ samkomulaginu er fjármögnun Jötuns véla tryggđ nćsta áratuginn. Fjárfestingarfélag atvinnulífsins er fjármagnađ af lífeyrissjóđum, í rekstrarumsjón ALM verđbréfa. Lesa meira

Ţorvaldur Makan ráđinn til ALM Verđbréfa

Ţorvaldur Makan
Ţor­vald­ur Mak­an hef­ur veriđ ráđinn til starfa hjá ALM Verđbréf­um hf. (ALM). Ţar mun hann sinna starfi sér­frćđings í fyr­ir­tćkjaráđgjöf. Lesa meira

Fjárfestingafélag atvinnulífsins fjármagnar kaup á höfuđstöđvum Líflands ehf.


Fjárfestingafélag atvinnulífsins hf og Lífland ehf hafa undirritađ samning um fjármögnun vegna kaupa Líflands á höfuđstöđvum félagsins ađ Brúarvegi 1-3 í Reykjavík. Lesa meira

Fjárfestingafélag atvinnulífsins fjármagnar nýjar höfuđstöđvar Garra ehf.

Viđ undirritun samnings
Fjárfestingafélag atvinnulífsins og Garri ehf. hafa undirritađ fjármögnunarsamning ađ fjárhćđ 1,8 milljarđa kr. vegna byggingar nýrra höfuđstöđva Garra ehf. ađ Hádegismóum 1-3. Fjárfestingafélag atvinnulífsins er fjármagnađ af lífeyrissjóđum en ALM Verđbréf hf er rekstrarađili félagsins. Lesa meira

ALM Verđbréf međ nýjan valkost í fjármögnun fyrirtćkja

ALM Verđbréf stofnar Fjárfestingafélag atvinnulífsins Lesa meira

Svćđi