ALM Verðbréf

Um fjármál og fagmennsku

Um ALM

ALM Verðbréf hf. (kt. 450809-0980) er íslenskt verðbréfafyrirtæki sem veitir heildstæða þjónustu á sviði fjármála fyrir fyrirtæki, stofnanir, lífeyrissjóði og einstaklinga. Fyrirtækið starfar samkvæmt lögum um fjármálafyrirtæki og undir eftirliti Fjármálaeftirlitsins og fékk starfsleyfi sem verðbréfafyrirtæki þann 17.september 2010.  

ALM leggur áherslu á:

  • Sjálfstæði - ALM hefur hvorki eigna- né stjórnunarleg tengsl við önnur fjármálafyrirtæki eða hagsmunaaðila á íslenskum fjármálamarkaði
  • Óhæði – ALM stundar ekki eigin viðskipti og starfrækir ekki eigin miðlun
  • Þekkingu og reynslu – Hjá ALM starfa einungis starfsmenn með yfirgripsmikla þekkingu og langa og árangursríka reynslu af fjármálamarkaði

ALM leggur auk þess áherslu á persónulega og sérsniðna þjónustu þar sem óskir og þarfir viðskiptavina eru í öndvegi.  

Svæði