ALM Verðbréf

Um fjármál og fagmennsku

fyrirtækjaráðgjöf

Stöðumat fyrirtækja

Markmið stöðumats er að meta fjármagnskostnað fyrirtækis og verðmæti félags. Þannig geta hluthafar eða stjórnendur fyrirtækis metið kjör sín miðað við önnur félög. Lánshæfisgreining og verðmat gagnast við að endurmeta uppbyggingu efnahagsreiknings og til kynningar á félaginu fyrir hluthafa, fjárfesta og lánadrottna.

Innifalið í þjónustu er:

 • Verðmat á fyrirtæki
 • Kennitölugreining – veikleikar og styrkleikar
 • Óháð úttekt á efnahagsreikningi
 • Fjármagnsskipan
 • Mat ALM varðandi möguleika á endurfjármögnun
 • Lánshæfismat
 • Fundur með fyrirtæki þar sem farið er yfir greiningu og verðmat

Eftir stöðumat getur félag tekið ákvörðun um:

 • Fjárhagslega endurskipulagningu
 • Endurfjármögnun eigna
 • Sölu eignarhluta
 • Leit að nýjum fjárfestum
 • Leit að fyrirtækjum sem mögulega væri hægt að sameinast

 

 

 

 

Svæði