ALM Verðbréf

Um fjármál og fagmennsku

Fyrirtækjaráðgjöf

Kaup og sala fyrirtækja

ALM veitir óháða ráðgjöf varðandi kaup og sölu fyrirtækja.  Verkefnin felast í áreiðanleikakönnun á fyrirtæki eða rekstrareiningu, óháðu verðmati, umsjón með samningaviðræðum og lúkningu viðskipta. 

Við sölu fyrirtækja aðstoðar ALM við uppsetingu rafræns gagnaherbergis, þróun söluáætlunar, gerð kynningarefnis og verðmats, og samskipti við væntanlega kaupendur. 

Svæði