ALM Verðbréf

Um fjármál og fagmennsku

Fyrirtækjaráðgjöf

Fjármögnun fyrirtækja

ALM sér um að útvega fyrirtækjum hagstæða fjármögnun í samstarfi við Lífeyrissjóði og fjármálastofnanir.  Með aðstoð ALM sem umsjónaraðila hafa fyrirtæki

  • endurfjármagnað langtímaskuldir á hagstæðum kjörum
  • fjármagnað kaup eða byggingu fasteigna

Fjárfestingafélag atvinnulífsins hf. (FA)

Fyrirtækjaráðgjöf ALM tekur við umsóknum um sölu skuldabréfa til Fjárfestingafélags atvinnulífsins og sér um forkönnun verkefna fyrir FA.

Veltufjármögnun - Ráðgjöf

Fyrirtækjaráðgjöf ALM veitir fyrirtækjum ráðgjöf varðandi veltufjármögnun.

  • Kröfukaup
  • Útboð bankaviðskipta
  • Umsjón með útgáfu skuldabréfa og víxla 

Tilboð í bankaviðskipti

ALM hefur aðstoðað fyrirtæki við að leita hagstæðra tilboða í bankaviðskipti.  Fyrirtæki hafa náð að lækka verulega banka- og fjármagnskostnað  í kjölfar útboða.  Ferlið er einfalt, þú útvegar okkur síðustu uppgjör fyrirtækisins og við útbúum greinargóða kynningu á fyrirtækinu þínu fyrir fjármálafyrirtæki.  Eftir útboðsferlið kynnum við fyrir þér hvaða kjör eru í boði. 

Pantið fund með sérfræðingum ALM

Fyrirtækjum er velkomið að hafa samband við fyrirtækjaráðgjöf varðandi frekari upplýsingar og/eða til að fá fund með sérfræðingum ALM.

Ísak,   s. 618 9353  isak@almv.is

Lárus  s. 864 2434   larus@almv.is

Svæði