ALM Verðbréf

Um fjármál og fagmennsku

Eignastýring

Samningur um virka stýringu

ALM vinnur alla nauðsynlega greiningarvinnu er varðar t.d. markaðsaðstæður, val á fjárfestingakostum/stýringaraðilum, og framkvæmd viðskipta.  Í framhaldi af þessari vinnu tekur ALM ákvarðnir um viðskipti í samræmi við heimildir í stýringarsamningi og gefur fyrirmæli um þau á markaði með umboði viðskiptavinar. Niðurstöður af vinnu ALM eru á formi reglulegra og óreglulegra skýrslna og viðskiptayfirlita auk funda með viðskiptavinum.

Svæði