ALM Verðbréf

Um fjármál og fagmennsku

Eignastýring

Ráðgjafarsamningur um eignastýringu

Hér gegnir ALM hlutverki sjálfstæðs og óháðs ráðgjafa á sviði eignastýringar. ALM vinnur nauðsynlega greiningarvinnu er varðar t.d. markaðsaðstæður, val á fjárfestingakostum/stýringaraðilum, og framkvæmd viðskipta og kemur  eftir atvikum að mótun fjárfestingastefnu og/eða áhættustefnu  í samstarfi við áhættugreiningu ALM.  Niðurstöður af vinnu ALM eru á formi reglulegra og óreglulegra skýrslna og funda með viðskiptavinum, allt eftir því hvað hentar hverju sinni, en ákvarðanir um viðskipti eru á hendi viðskiptavinanna sjálfra.


Svæði