ALM Verðbréf

Um fjármál og fagmennsku

Eignastýring

ALM Lausafjárstýring

Markmið ALM Lausafjárstýringar er tvíþætt; annars vegar að ná ávöxtun umfram viðmið á laust fé (safn) viðskiptavinar og hins vegar að veita sérhæfða greiningu á markaðsáhættu safnsins. Viðskiptavinur nýtur því óháðrar stýringar á ábyrgð fjárfestingateymis með farsælan árangur að baki í eignastýringu, og samhliða því er þróuð áhættugreining sniðin að þörfum fyrirtækisins. Við áhættugreiningu er stuðst við sérhæft líkan þróað af ALM sem tekur fullt tillit til allra mikilvægustu markaðsbreyta, þ.m.t. vaxta og verðbólgu.

Svæði