ALM Verðbréf

Um fjármál og fagmennsku

Áhættugreining

Gjaldeyris- og afleiðusamningar

ALM tekur að sér sérhæfða ráðgjöf varðandi gjaldeyris- og afleiðusamninga:
 
  • Verðmat gjaldeyris- og afleiðusamninga og afleiðutengdra skuldabréfa
  • Samskipti við fjármálastofnanir
  • Ráðgjöf í tengslum við uppgjör
  • Ráðgjöf um almenna skilmála

Útvistun

ALM tekur að sér stór og smá verkefni á sviði áhættustýringar skv. útvistunarsamningi:
 
  • Eftirlit með söfnum eða fjármálagjörningum
  • Greining á eignasöfnum m.t.t. áhættu
  • Stuðningur við endurskoðunarnefndir – sjálfstætt eftirlit og greining
  • Heildarútvistun á reglulegu áhættueftirlitiSvæði