ALM Verðbréf

Um fjármál og fagmennsku

Áhættugreining

ALM hefur opnað nýjan þjónustuvef ALM Risk, sem er sérhannaður að þörfum áhættugreiningar lífeyrissjóða. Viðskiptavinir geta á vefnum m.a. nálgast uppfærða greiningu á fjárhagslegri áhættu eigna og skuldbindinga og jafnframt gert sína eigin áhættugreiningu miðað við mismunandi forsendur um ávöxtun, eignasamsetningu og ytra umhverfi.

Svæði