ALM Verðbréf

Um fjármál og fagmennsku

Áhættugreining

Áhættustefna fyrir fagfjárfesta og lífeyrissjóði

ALM aðstoðar við mótun aðferðafræði við áhættustýringu og innleiðingu hennar í reglulega starfsemi.  Núþegar hafa starfsmenn ALM verið ráðgjafar fyrir fjölmörg fyrirtæki og lífeyrissjóði við innleiðingu áhættustýringar/áhættustefnu.  Er meðal annars stuðst við tilmæli FME um áhættustýringu lífeyrissjóða, sem og alþjóðlega staðla.

 • Úttekt á núverandi skipulagi og aðferðafræði og samanburður við það sem gerist best:
  • Aðferðafræði (hugmyndafræði) að baki áhættustýringu
  • Skipulag áhættustýringar
  • Verklag við áhættustýringu
 • Tillögur er varða skipulag áhættustýringar, þar sem m.a. er tekið á eftirfarandi atriðum:
  • Skipuriti
  • Aðskilnaði
  • Hlutverki og ábyrgð
 • Drög að stefnu og verklagi við áhættustýringu þar sem m.a. væri tekið á:
  • Stefnu, aðferð og verkferlum
  • Viðmiðum við áhættustýringu
  • Aðferð og útfærsla árangursmælinga
  • Skýrslugjöf, t.d. til framkvæmdastjóra og stjórnar
 • Innleiðing í reglulega starfsemi
  • Skráning verkferla
  • Stöðlun skýrslna
  • Innleiðing í kerfi (innleiðing nýrra kerfa)
  • Þjálfun og endurmenntun

Svæði