ALM Verðbréf

Um fjármál og fagmennsku

  • Forsíða 1

    ALM leggur metnað sinn í að veita bestu mögulegu þjónustu til viðskiptavina þar sem óhæði og sjálfstæði fjármálaþjónustu er í öndvegi.

  • Nordea
  • Fjárfestingafélag
  • Afaktoring

Eignastýring

Eignastýring ALM byggir á grunngildum fyrirtækisins um óhæði, sjálfstæði og gegnsæi. Með þessum grunngildum, ásamt reynslumiklum starfsmönnum á sviði eigna- og áhættustýringar setjum við okkur það markmið að vera leiðandi á sviði eignastýringar.

Lesa meira

Áhættugreining

ALM er vel þekkt skammstöfun úr ensku og stendur fyrir "Asset and Liability Management", sem á íslensku mætti útleggja sem "stýringu eigna og skuldbindinga".  Áhættugreining viðskiptavina er lykilatriði til að ná árangri fyrir okkar viðskiptavini.  

Lesa meira

Fyrirtækjaráðgjöf

ALM býður alhliða fyrirtækjaráðgjöf þar sem megin áherslan er á fjármögnun, fjárhagslega endurskipulagningu og samskipti við lánastofnanir. Að auk tekur ALM að sér kaup og sölu fyrirtækja og önnur stór og smá verkefni á sviði fyrirtækjaráðgjafar og fjármála.

Lesa meira

Svæði